Nútíminn

Tryggvi Þór: Skuldaleiðréttingar fjármagnaðar úr ríkissjóði

Tryggvi Þór Herbertsson, verkefnisstjóri um framkvæmd höfuðstólslækkunar íbúðalána, staðfesti í Morgunútgáfunni á RÚV í morgun að skuldaleiðréttingar ríkisstjórnarinnar séu fjármagnaðar úr ríkissjóði Þrátt fyrir að stjórnmálamenn...

Alfreð Finnbogason hnígur niður á sviði

Al­freð Finn­boga­son tók á dögunum við viður­kenn­ingu fyr­ir að verða marka­hæsti leikmaður hol­lensku úr­vals­deild­ar­inn­ar í fótbolta á síðasta tíma­bili. Alfreð skoraði 29 mörk fyrir Heerenveen...

Taka upp Netflix-þátt í Reykjavík

Tökur á þáttaröðinni Sense8 fara nú fram í Reykjavík. Tökuliðið ásamt leikurum er nú í Þingholtunum en upptökurnar færast í Vesturbæinn eftir hádegi, samkvæmt...

Jón Gnarr hittir æskuhetju sína í Lundúnum

Jón Gnarr er á ferð og flugi þessa dagana en verður eflaust mættur til Reykjavíkur í október þegar hann fær friðarstyrk frá Yoko Ono.Jón...

Costco skoðar íslenskt verðlag

Eins og fjölmiðlar greindu frá í sumar vinnur bandaríski verslunarrisinn Costco að því að opna verslun hér á landi. Costco horfir til að opna...

Örskýring: Miðamálið í Kópavogi

Um hvað snýst málið?Sigurjón Jónsson, varabæjarfulltrúi Framsóknar í Kópavegi, óskaði eftir upplýsingum um hversu marga miða Kópavogsbær, og starfsmenn hans, fengu á tónleika stórstjörnunnar Justin Timberlake...

Hákarl er í alvöru uppáhaldskjöt Gunnars Nelson

Bardagakappinn Gunnar Nelson er í viðtali á rússnesku MMA-síðunni Combat Bear. Tilefnið er bardagi Gunnars við Bandaríkjamanninn Rick Story í Svíþjóð í október og talar...

Louis CK spáði óvart fyrir um framtíðina

Eins og Nútíminn greindi frá í gær var miklu magni stolinna mynda af Hollywood-stjörnum dreift um netheima aðfaranótt sunnudags. Á meðal þeirra voru nektarmyndir af...