Nútíminn

Inga Lind auglýsir spænskt símafyrirtæki

Sjónvarpskonan Inga Lind Karlsdóttir fer með aðalhlutverkið í auglýsingu spænska fjarskiptafyrirtækisins Mobile Power. Þetta kemur fram á mbl.is. Inga Lind er bú­sett í Barselóna á...

Örskýring: Stýrivextir Seðlabankans óbreyttir

Um hvað snýst málið? Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Stýrivextir verða því áfram 4,5%. Hvað eru stýrivextir? Á Íslandi eru stýrivextir þeir...

Fréttamaður „rappar“ eins og Snoop Dogg

Í spjallþætti Jimmy Fallon er fréttamaðurinn Brian Williams reglulega látinn rappa lög Snoop Dogg. Hann stígur þó ekki á svið og rappar sjálfur heldur...

Ásgeir Trausti í átaki: Drakk ekkert á síðasta túr

Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti sleppti því að drekka áfengi á síðasta tónleikaferðalagi um Ástralíu. Hann byrjaði líka í átaki og reyndi að hreyfa sig á...

Morrissey forherðist: „Hann vill vera prinsippmaður“

Aðdáendur tónlistarmannsins Morrissey syrgja nú ákvörðun hans að hætta við að koma fram í Hörpu vegna þess að veitingastaðir hússins bjóða upp á kjöt...

Kennarar sögðu Magga Mix bjóða upp á að vera lagður einelti

Lífskúnstnerinn Maggi Mix sendir skýr skilaboð gegn einelti í myndbandi sem hann birti á Facebook-síðu sinni í kvöld. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. Maggi...

Virkir í athugasemdum láta stjörnurnar heyra það

Mean Tweets er fastur liður í spjallþætti Jimmy Kimmel. Þá fær hann stjörnurnar til að mæta á svæðið og lesa upp hræðilega hluti sem...

Skorar á Emmsjé Gauta og Reykjavíkurdætur: Vill uppgjör í anda 8 mile

Jón Mýrdal, eigandi skemmtistaðarins Húrra, býður Emmsjé Gauta og Reykjavíkurdætrum að gera upp mál sín á sviði næstkomandi laugardag. Jón sér fyrir sér uppgjör...