Nútíminn

Viltu vinna vandræðaungling?

Grínistinn og sjónvarpsmaðurinn Björn Bragi Arnarsson opnaði Facebook-síðu á dögunum. Hann fer óhefðbundna leið við að koma síðunni á framfæri. Í staðinn fyrir að bjóða...

Bubbi reddaði Bob Dylan hassi

Vefsíðan Lemúrinn fjallaði um fræga tónleika Bob Dylan á Listahátíð 1990 á síðasta ári. Bubbi Morthens skildi eftir athugasemd við greinina í dag sem...

Örskýring: Gísli Freyr játar í lekamálinu

Uppfært 11. nóvember: Gísli Freyr hefur játað að hafa lekið skjalinu. -- Um hvað snýst málið? Lekamálið hófst í 20. nóvember á síðasta ári þegar upplýsingum um...

Búið að slökkva eld í Bankastræti 5

Mikinn reyk leggur nú frá Bankastræti 5, sem hýsir meðal annars skemmtistaðinn B5. Slökkvilið er á leið á staðinn en svo virðist sem reykurinn komi...

Sena í samstarf við Stefson-bræður

Sena verður samstarfsaðili Les Fréres Stefson í útgáfu á tónlist og fyrsta útgáfan er þegar fyrirhuguð. Retro Stefson-bræðurnir Unnsteinn Manuel og Logi Pedro Stefánssynir fara...

Glímir við 99 vandamál en rassinn er ekki eitt af þeim

Poppdrottningin Beyoncé birti á dögunum þessa mynd af sér á vefsíðu sinni: Á kjólnum stendur „99 vandamál rassinn minn er ekki eitt af þeim“ sem...

Eigandi dularfulla Ferrari-sportbílsins fundinn

Mikla athygli vakti þegar Aðalskoðun birti á Facebook mynd af stórglæsilegum Ferrari á planinu fyrir utan eina af skoðunarstöðvum fyrirtækisins. Ferrari-sportbílar eru afar óalgeng...

Braut Bjarni Ben lög með því að sækja um leiðréttingu?

Bjarni Benediktsson,  fjármála- og efnahagsráðherra, var á meðal þeirra sem sóttu um skuldaleiðréttingu ríkisstjórnarinnar. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2 í gær. Í 64. grein...