Nútíminn

Bílvelta í Kollafirði náðist á myndband

Bílveltan í Kollafirði í morgun náðist á myndband. Þetta kemur fram á Vísi en maðurinn í bílnum slapp með minniháttar áverka. Myndbandið hefur verið birt...

Guðni Th. eyðir óvissunni

Guðni Th. Jóhannesson, dósent í sagnfræði, lýsti formlega yfir framboði sínu til embættis forseta Íslands í Salnum í Kópavogi í dag. Hann boðaði til...

13 túbusjónvörp og gamaldags VHS myndvinnslutæki knýja áfram nýtt myndband Pocket Disco

Hljómsveitin Pocket Disco hefur sent frá sér lagið Blush. Myndbandið við lagið má sjá hér fyrir neðan. Hljómsveitina skipa Salóme Gunnarsdóttir og Steindór Grétar Jónsson....

Íslenskur karlmaður eignast barn: „Mig hefur langað til að eignast börn frá því ég man eftir mér“

Hinn 19 ára gamli Henrý Steinn eignaðist dóttur á dögunum.  Fæðingin tók 26 klukkustundir og á endanum þurfti að framkvæma keisaraskurð. Henrý var tiltölulega nýbyrjaður...

2.700 manns hafa styrkt Reykjavík Media um 100.000 evrur

Um 2.700 manns hafa lagt til 100.000 evrur, um 14 milljónir króna, í hópfjármögnun fjölmiðilsins Reykjavík Media þegar þetta er skrifað. Söfnunin hófst í byrjun apríl í kjölfarið...

Ritstjóri og sérfræðingur smakka Euroshopper bjór í beinni útsendingu á Nútímanum

Uppfært: Smökkuninni er lokið en þú getur horft á útsendinguna hér fyrir neðan. -- Sala á Euroshopper bjór hófst nýlega í Vínbúðunum. Bjórinn hefur vakið mikla...