13 túbusjónvörp og gamaldags VHS myndvinnslutæki knýja áfram nýtt myndband Pocket Disco

Auglýsing

Hljómsveitin Pocket Disco hefur sent frá sér lagið Blush. Myndbandið við lagið má sjá hér fyrir neðan.

Hljómsveitina skipa Salóme Gunnarsdóttir og Steindór Grétar Jónsson. Atli Bollason leikstýrði myndbandinu og notaði við gerð þess 13 túbusjónvörp og gamaldags VHS myndvinnslutækni. Sjónvarpssamstæðan var upphaflega sýnd sem hluti af innsetningunni Video Hailstorm (VHS) í Mengi á Hönnunarmars.

Auglýsing

læk

Instagram