Nútíminn

Illugi Gunnarsson stendur í ströngu á Twitter, sakaður um að blekkja fólk með stöplariti

Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, óskaði fylgjendum sínum á Twitter gleðilegs föstudags í dag og birti stöplarit sem sýndi hvernig framfærslulán LÍN til námsmanna á...

Brynjar bílasali notaði sömu aðferð og Homer Simpson: „Fólk var mjög óánægt og pirrað“

Bílasalan Betri Bílakaup hringdi á dögunum í um þúsund manns og spilaði sjálfvirka upptöku. Þetta kemur fram á Vísi. „Halló, þetta er Binni hjá Betri Bílkaupum. Má bjóða...

Sunna Rannveig er fyrsta íslenska konan sem gerist atvinnumaður í MMA

Sunna Rannveig Davíðsdóttir er orðin atvinnumaður í MMA, blönduðum bardagalistum, fyrst íslenskra kvenna. Sunna hefur gengið til liðs við Invicta Fighting Championships sem er stórt...

Vísir ruglar saman Texas-Magga og Sóla Hólm, yfirburðir Sóla sem eftirherma staðfestir

Magnús Ingi Magnússon, eða Maggi á Texasborgurum, býður sig fram til forseta og hefur sent frá sér kosningamyndband. Þar kemur meðal annars fram að hann...

Forsetaframbjóðendur hittu óákveðna stúdenta: „Af hverju er Ólafur að bjóða sig fram?“

Forsetaframbjóðendum var boðið að kynna sig og málefni sín á opnum fundi í Háskólanum í Reykjavík í dag. Elísabet Inga, útsendari Nútímans, kíkti á...