Nútíminn

Myndband: Bjarni spurður út í eignir í skattaskjóli í Kastljósi og nefið vex eins og á Gosa

Helgi Seljan spurði Bjarna Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hvort hann ætti eignir í skattaskjóli í Kastljósi 11. febrúar í fyrra. Bjarni hafnaði því og...

Ólöf Nordal segist ekki eiga né hafa átt hlut í félagi í skattaskjóli

Ólöf Nordal innanríkisráðherra segir að hvorki hún né eiginmaður hennar eigi eða hafi átt hlut í fjárfestingar- eða eignarhaldsfélögum sem skráð eru á Bresku Jómfrúareyjum eða í...

Bjarni Benediktsson vissi ekki að hann ætti hlut í félagi í skattaskjóli, taldi það vera í Lúxemborg

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, vissi ekki að hann ætti hlut í félagi sem var skráð á Seychelles-eyjum. Hann taldi að félagið væri skráð í...

Svindlað á íslenskum fyrirtækjum, svikahrappar biðja um millifærslur á erlenda reikninga

Mörg íslensk fyrirtæki hafa undanfarið lent svindlurum sem óska eftir millifærslum á erlenda bankareiknina. Þetta kemur fram á Facebook-síðu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu sem varar við...

Hulli við Sigmund Davíð: Ekki segja af þér alveg strax!

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra fær skilaboð á Facebook-síðu grínþáttarins Hulla, úr smiðju Hugleiks Dagssonar. Sigmundur er hvattur til að bíða með að segja af...

Þekkir þjóðin ekki forsetaframbjóðendurna? „Mjög sætur en ég veit ekkert hver þetta er“

Þrettán manns hafa boðið sig fram í embætti forseta Íslands en þekkir þjóðin þetta fólk? Elísabet Inga, útsendari Nútímans, fór í Smáralind og kannaði...