Nútíminn

Ævintýralegt ferðalag karlakórsins Esju, tóku lagið þegar þeir björguðu taívönsk­um brúðhjón­um

Karlakórinn Esja kom taívönsk­um brúðhjón­um til aðstoðar sem höfðu fest bíl sinn út í kanti í dag. Kórinn tók að sjálfsögðu lagið á meðan björgunin...

Rolling Stone frumsýnir nýtt myndband Kaleo, lagið er úr þáttunum Vinyl frá HBO

Lagið No Good með hljómsveitinni Kaleo er notað í kynningarefni HBO þáttanna Vinyl. Nú er komið myndband við lagið og bandaríska tímaritið Rolling Stone...

Metalhausarnir fara yfir forkeppni Eurovision og sýna enga miskunn

Eins og lesendur Nútímans fengu að kynnast í síðustu viku þá fengum við þá Atla Jarl Martin (@AtliJarl) og Hauk Bragason (@Sentilmennid) til að fara...

Örskýring um þyngdarbylgjur, hvað eru þær? Hvaðan koma þær? Hvernig fundust þær?

Um hvað snýst málið? Vísindamenn hafa í fyrsta sinn mælt þyngdarbylgjur. Þar með hefur 100 ára gömul spá Alberts Einsteins um tilvist þeirra verið staðfest....

Hér er stefnumót Manuelu og Snorra frá byrjun til enda, ótrúlegur undirbúningur Snorra

Stefnumót Manuelu og Snorra Björns hefur verið á allra vörum á samfélagsmiðlum undanfarin sólarhring. Þau fóru út að borða á Sushi Samba og á...

Tíu listamenn á Sónar Reykjavík sem þú hefur aldrei heyrt í áður

Sónar Reykjavík er handan við hornið og við fengum Steinþór Helga Arnsteinsson, starfsmann hátíðarinnar, til að varpa ljósi á listamennina sem við höfum aldrei heyrt...

Rússneskur fjölmiðill misskilur leiðina sem bandaríski ferðamaðurinn fór til Siglufjarðar

Fjölmiðlar víða um heim hafa fjallað um ferðalag hins bandaríska Noel Santillan til Íslands. Noel varð landsfrægur þegar hann keyrði óvart á Laugarveg á...