Auglýsing

Rússneskur fjölmiðill misskilur leiðina sem bandaríski ferðamaðurinn fór til Siglufjarðar

Fjölmiðlar víða um heim hafa fjallað um ferðalag hins bandaríska Noel Santillan til Íslands. Noel varð landsfrægur þegar hann keyrði óvart á Laugarveg á Siglufirði þegar hann var á leiðinni á Laugaveg í miðborg Reykjavíkur.

Sjá einnig: Bandaríski ferðamaðurinn villtist inn á fund í Bláa lóninu, kennir GPS-tækinu um

Nútíminn fékk ábendingu um þetta brot úr rússneskum fjölmiðli. Þar er leið Noels til Siglufjarðar teiknuð upp á ansi skemmtilegan og kolrangan hátt. Við megum til með að deila þessu með ykkur.

Sjáðu brotið úr rússnesku fréttinni hér fyrir neðan.

Рекорд тапографического критинизма :)))О чем это видео: Рекорд тапографического критинизма :)))

Posted by Piotr Mickevic on Tuesday, February 9, 2016

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing