Stefán Hjartarson

Daughters of Reykjavík senda frá sér myndband

Daughters of Reykjavík, eða Reykjavíkurdætur eins og við molbúar köllum þær gjarnan, hafa sent frá sér myndband við lagið Sweets. Sjón er sögu ríkari.https://www.youtube.com/watch?v=en9aTEg4eNU&fbclid=IwAR1pF-12ZLuJtUh2rfK_b7ics5l8dSjfvgBkwV0UkbM2bHRMfQOd8xOp5Eg

Megan Thee Stallion og G Eazy hrella netverja

Netverjar vöknuðu upp við vondan draum í byrjun vikunnar þegar myndband af Megan Thee Stallion og G Eazy að kela birtist á Instagram. Það...

Ramses snýr aftur!

Allir sem hafa fylgst með íslensku hiphopi frá því í árdaga stefnunnar ættu að kannast við rapparann Ramses, sem var ansi öflugur á fyrsta...

Lil Wayne sendir frá sér nýja plötu

Fyrrverandi konungur rappsins, Lil Wayne, gerði sér lítið fyrir í dag og henti út nýrri plötu. Wayne átti rosalegan sprett á fyrsta áratugi aldarinnar...

Pastor Troy tekur æðiskast á Lil Nas X á Instagram

Pastor Troy er gleymdur og grafinn rappari frá Flórídafylki sem á gífurlega erfitt með að horfa upp á samkynhneigða karlmenn vinna Grammy verðlaunin og...

Virk tímavél á Prikinu í kvöld

Skemmtistaðurinn Prikið hefur hellt í glös fyrir rappáhugafólk (og fleiri) í óteljandi ár eins og allir vita og verður þar engin breyting á í...

Ný plata frá Juice WRLD gæti verið í bígerð

Eins og sagt var frá hér á Ske lést rapparinn Juice WRLD langt fyrir aldur fram í síðasta mánuði. Hann hafði verið gífurlega iðinn...