Auglýsing

Fjórða barnið á leiðinni!

Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson og eiginkona hans, Hafdís Björk Jónsdóttir tannlæknir, eiga von sínu fjórða barni. Þessu greinir Jón frá í færslu á Instagram.

Samkvæmt færslunni er fjölskyldan í einungrun yfir jólin.

„Hlýjustu jólakveðjur frá okkur og dreng í bumbu. Tókum þessa mynd alveg sjálf hér í einangruninni með því að stilla símanum á borðið og nota raddskipunina ‘Smile’ ,“ skrifar Jón.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic)

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing