Pör voru látin lýsa hvort öðru fyrir lögreglu teiknara – Gætir þú lýst ástinni í lífi þínu? – MYNDBAND

Ef þú ættir að lýsa ástinni þinni fyrir lögreglu teiknara sem útbýr svo mynd af honum/henni, heldurðu að þér myndi takast það?

Þú sérð kannski einhverja hugmynd um hvernig þér myndi ganga þegar þú horfir á myndbandið hér fyrir neðan og sérð hvernig öðrum pörum gekk þegar þau tóku þátt í þessari tilraun:

Auglýsing

læk

Instagram