Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hótar sektum

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem ökumenn eru varaðir við að frá og með 13. maí geti ökumenn bifreiða átt von á sektum.

Lögreglan segir í tilkynningu sinni að ökumenn sem aka um að nagladekkjum geti átt von á sekt þar sem veðurspá næstu daga segir óþarfa fyrir ökumenn að vera á nöglum.

Lögreglan hvetur því alla ökumenn sem aka um á nagladekkjum til að skipta þeim út sem allra fyrst.

Auglýsing

læk

Instagram