Vinsæll áhrifavaldur gefur álit sitt á framlagi Íslands í Júróvisjon.

Raddþjálfinn og áhrifavaldurinn sem kallar sig The Honest Vocal Coach á Youtube hlustar á lagið Scared of Heights sem Hera Björk flytja í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva og gefur álit sitt á bæði laginu og söng Heru Bjarkar.

Áhrifavaldurinn er með 265 þúsund fylgjendur á Youtube og þykir nokkuð skemmtileg í sínu fagi.

Hægt er að horfa á myndbandið hér fyrir neðan.

 

Auglýsing

læk

Instagram