11 stórstjörnur sem hafa aldrei unnið Óskarinn

Auglýsing

Það er alltaf mikill heiður að fá tilnefningu til Óskarsins en því miður geta ekki allir tekið gull styttuna með sér heim.
Í nótt verður gaman að sjá hvort að einhver hér að neðan hreppi verðlaunin þar sem þó nokkrir af listanu eru tilnefndir í kvöld.

Hér fyrir meðan fá finna lista yfir nokkrar stórstjörnur sem hafa farið tómhentar heim oftar en einu sinni:

Joaquin Phoenix

Auglýsing

2001: Var tilnefndur fyrir Gladiator 
2006: Var tilnefndur fyrir Walk the Line
2013: Var tilnefndur fyrir The Master

Michelle Pfeiffer

1988: Var tilnefnd fyrir Dangerous Liaisisons
1989: Var tilnefnd fyrir The Fabulous Baker Boys
1992: Var tilnefnd fyrir Love Field

Johnny Depp

2004: Var tilnefndur fyrir Pirates of the Caribbean: The Curse of the Black Pearl
2005: Var tilnefndur fyrir Finding Neverland
2008: Var tilnefndur fyrir Sweeney Todd

Michelle Williams

2006: Var tilnefnd fyrir Brokeback Mountain
2011: Var tilnefnd fyrir Blue Valentine
2012: Var tilnefnd fyrir My Week with Marilyn
2017: Var tilnefnd fyrir Manchester by the Sea

Glenn Close

Hún er tilnefnd í kvöld!

1983: Var tilnefnd fyrir The World According to Garp 
1984: Var tilnefnd fyrir The Big Chill 
1985: Var tilnefnd fyrir The Natural 
1988: Var tilnefnd fyrir Fatal Attraction 
1989: Var tilnefnd fyrir Dangerous Liaisons 
2012: Var tilnefnd fyrir Albert Nobbs 
2019: Var tilnefnd fyrir The Wife

Amy Adams

Hún er tilnefnd í kvöld!

2006: Var tilnefnd fyrir Junebug
2009: Var tilnefnd fyrir Doubt
2011: Var tilnefnd fyrir The Fighterþ
2013: Var tilnefnd fyrir The Master
2014: Var tilnefnd fyrirAmerican Hustle
2019: Var tilnefnd fyrir Vice

Tom Cruise

1990: Var tilnefndur fyrir Born on the Fourth of July 
1997: Var tilnefndur fyrir Jerry Maguire 
2000: Var tilnefndur fyrir Magnolia

Ralph Fiennes

1994: Var tilnefndur fyrir Schindler’s List
1997: Var tilnefndur fyrir The Engllish Patient


Ed Harris

1996:Var tilnefndur fyrir  Apollo 13 
1999: Var tilnefndur fyrir The Truman Show 
2001: Var tilnefndur fyrir Pollock 
2003: Var tilnefndur fyrir The Hours

Edward Norton

1997: Var tilnefndur fyrir Primal Fear 
1999: Var tilnefndur fyrir American History X 
2015: Var tilnefndur fyrir Birdman

Melissa McCarthy

Hún er tilnefnd í kvöld!

2012: Var tilnefnd fyrir Bridesmaids
2019: Var tilnefnd fyrir Can You Ever Forgive Me?

 

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram