Auglýsing

Ákvörðun siðanefndar gagnrýnd: „Sýnir það og sannar að karlmenn komast upp með töluvert alvarlegari hluti en kvenmenn“

Fréttablaðið greindi frá því í dag að siðanefnd Alþingis telji að Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata, hafi brotið gegn siðareglum þingmanna vegna ummæla sem hún lét falla um greiðslur til Ásmundar Friðrikssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Ákvörðun siðanefndar hefur verið gagnrýnd í dag en margir telja það kaldhæðnislegt að Þórhildur sé sú sem er talin hafa brotið siðareglur vegna ummæla um alvarlegra mál.

Sjá einnig: Fjórar ástæður fyrir því að aksturspeningamálið er raunverulegur skandall

Pistlahöfundurinn Hrafn Jónsson telur að næsta rökrétta skrefið fyrir siðanefnd sé að rannsaka hvort að úrskurðir siðanefndarinnar sjálfrar skaði ekki ímynd Alþingis.

Þórhildur segist sjálf vera ósátt við niðurstöðuna í samtali við Fréttablaðið og telur hún að siðanefnd hafi ekki kannað sannleiksgildi orða hennar.

Hér má sjá brot úr umræðum um málið á Twitter:

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing