Arnar Grant, Ívar Guðmunds og Kári Stefáns slá í gegn grínmyndbandi læknanema

Auglýsing

Prótínbræðurnir Arnar Grant og Ívar Guðmunds koma til bjargar í skets 3. árs læknanema. Sketsinn er hluti af grínmyndbandi sem var sýnt á árshátíð læknanema um helgina og má sjá hér fyrir neðan.

Sketsinn er bráðskemmtilegur en Arnar og Ívar bjarga lífi manns sem hefur einbeitt sér allt of mikið af svokölluðum „cardio“-æfingum og hefur lítið lyft lóðum á móti.

Horfðu á sketsinn hér fyrir neðan

Auglýsing

Myndbandið sló í gegn en samkeppni þetta árið. Keppni er haldin innan læknadeildar HÍ um hvaða ár eigi besta árshátíðarmyndbandið. Árin leggja mikinn metnað í að vinna keppnina og þetta árið vann 3. árið enda með stjörnum prýtt myndband.

Kári Stefáns mætir líka á svæðið

10rre5

Hann kemur fram í skets um mann sem lifir Kára Stefáns-lífsstílnum. Horfðu á hann hér fyrir neðan

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram