Berglind Festival fór yfir handritin, eldgosið í Heimaey og fyrstu ár RÚV: „Urðu fótboltarnir þínir allir að klessu?“

Þættirnir Fullveldis Festival, í umsjón Berglindar Festival, hafa slegið í gegn í Vikunni með Gísla Marteini á RÚV. Þriðji þáttur var sýndur í Vikunni í gær. Þátturinn var stórskemmtilegur en í honum tók Fullveldis Berglind fyrir árin1958-1978. Sjáðu þáttinn hér að neðan.

Þátturinn er hluti þrjú af fimm þar sem Berglind Festival kafar í fullveldissögu Íslands á árunum 1918-2018. Í þættinum tekur Berglind meðal annars fyrir Bítlana, handritin, RÚV og eldgosið í Heimaey.

Auglýsing

læk

Instagram