Beyoncé, Coldplay og Bruno Mars buðu upp á tólf mínútur af gæsahúð, sjáðu myndbandið

Hálfleikssýningin í Superbowl, stærsta íþróttaviðburði ársins í Bandaríkjunum, var í einu orði sagt ótrúleg. Horfðu á myndbandið hér fyrir neðan.

Fram komu Coldplay, Beyoncé og Bruno Mars. Með fullri virðingu fyrir öllum sem komu fram þá stal Beyoncé senunni. Það er óþarfi að reyna að lýsa þessu eitthvað. Horfðu á þessar tólf mínútur af gæsahúð hér fyrir neðan.


SB50HTS by YardieGoals

Auglýsing

læk

Instagram