Björn Bragi með nýtt uppistand: „Var að spá í að flytja úr landi og koma aldrei aftur“

Björn Bragi Arnarsson tilkynnti í gær að hann hyggðist snúa aftur á svið í haust. Uppistandið Björn Bragi Djöfulsson verður frumsýnt föstudaginn 13. september í Gamla bíói. Björn Bragi þakkar Leoncie fyrir heitið á sýningunni en hún kallaði hann þessu nafni í kommentakerfi DV á sínum tíma.

Björn Bragi hefur látið lítið fyrir sér fara eftir að myndband af honum að káfa á 17 ára stelpu komst í fréttirnar hér á landi.

Sjá einnig: Björn Bragi biðst afsökunar – Áreitti 17 ára stúlku: „Ég snerti hana á ósæmilegan hátt“

Auglýsing

læk

Instagram