Auglýsing

Dóttir Örnu Ýrar og Vignis komin í heiminn: „Erum yfir okkur ástfangin af litlu hárprúðu dúllunni okkar“

Fyrirsætan Arna Ýr Jónsdóttir, fyrrum Ungfrú Ísland og Miss Universe Iceland og Vignir Þór Bollason kírópraktor, eignuðust dóttur saman fyrir helgi.

Sjá einnig: Arna Ýr og Vignir eiga von á barni: „Lítið kraftaverk á leiðinni“

Arna Ýr greindi frá gleðitíðindunum á Instagram þar sem hún sagði að þau væru yfir sig ástfangin af stúlkunni.

„Heilbrigða 15 marka stúlkan okkar Vignis fæddist í gærkveldi eftir langa en afar góða fæðingu í Björkinni. Erum yfir okkur ástfangin af litlu hárprúðu dúllunni okkar og þakklát fyrir hversu heilsuhraust hún er,“ skrifar Arna Ýr við færslu á Instagram.

 

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing