10 foreldrar með FRÁBÆRAN húmor: Svona má gera lífið skemmtilegra! – MYNDIR

Það er gaman að eiga fyndna foreldra sem kunna að láta mann hlægja! Hér eru 10 myndir sem sýna foreldra með frábæran húmor!

1. 

Þessir foreldrar voru búin að setja augu á allt sem var í ísskápnum þegar sonur þeirra ætlaði að fá sér morgun mat…

My Dad Put Googly Eyes On Everything In Our Refrigerator

2.

Þessir foreldrar fóru með hundinn í frí og sendu dóttir sinni þessa mynd til að gera hana öfundsjúka.

So My Parents Took A Beach Vacation With Their Dog And Sent Me This Pic

3.

Rassasafnið…

What I Love About My Parents Is That After 41 Years Of Marriage, They Still Know How To Embarrass Their Kids

4.

Sonurinn flutti út og pabbinn sagði að hundurinn hafið tekið yfir herbergið hans.

My Dad Said My Dog Took Over My Room After I Left For College. He Sent Me This...

5.

Stelpan setti þessa mynd af sér með kærastanum á facebook og mamma hennar og pabbi svöruðu með þessari mynd…

Friend Went To Disney World And Posted This Pic. His Parents Responded

6.

Þessi pabbi sagði aldrei að það væri bannað að leika sér að matnum…

My Dad Was Looking At Me Like This For Like 5 Minutes Until I Looked Down At His Plate

7.

Hún bað pabba sinn um að hjálpa sér því það var rafmagnslaust heima hjá henni. Hann svaraði með þessari mynd og sagði „ég sendi þér aðstoð“!

My Apartment Lost Power For Two Days. I Complained To My Dad, And Minutes Later, I Got A Text: "They're On The Case!"

8.

Hann fékk bílpróf og pabbinn setti þetta í bílinn…

Very Over Protective Father

9.

Pabbinn gaf henni þetta teppi með mynd af sér og hann kallar þetta „teppið sem passar uppá meydóminn“… 

My Dad Calls It My Virginity Protection Blanket Or "V.P.B." For Short

10.

Hún fékk senda selfie frá foreldrum sínum í pósti…

Parents Sent Me A Selfie... In The Mail

Auglýsing

læk

Instagram