EM hópur kvenna tilkynntur

Auglýsing

Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti hópinn sem fer á EM í Hollandi á blaðamannafundi rétt í þessu. Leikmannahópurinn er svohljóðandi:

Guðbjörg Gunnarsdóttir
Sif Atladóttir
Ingibjörg Sigurðardóttir
Glódís Perla Viggósdóttir
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir
Hólmfríður Magnúsdóttir
Sara Björk Gunnarsdóttir (fyrirliði)
Sigríður Lára Garðarsdóttir
Katrín Ásbjörnsdóttir
Dagný Brynjarsdóttir
Hallbera Guðný Gísladóttir
Sandra Sigurðardóttir
Sonný Lára Þráinsdóttir
Malfríður Erna Sigurðardóttir
Elín Metta Jensen
Harpa Þorsteinsdóttir
Agla María Albertsdóttir
Sandra María Jessen
Anna Björk Kristjánsdóttir
Berglind Björg Þorvaldsdóttir
Arna Sif Ásgrímsdóttir
Rakel Hönnudóttir
Fanndís Friðriksdóttir

Þann 18. Júlí fer fyrsti leikur liðsins fram í Tilburg á móti Frakklandi. Miða á leikinn má nálgast hér og hvetjum við alla til að styðja stelpurnar okkar.

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram