Forkeppni Eurovision er hafin og þá verður allt vitlaust á Twitter, hér eru nokkur tíst

Auglýsing

Fjöldi Íslendinga á Twitter margfaldast alltaf þegar Eurovision-tímabilið hefst. Kassamerkið #12stig er notað til að halda utan umræðuna sem er á köflum miskunnarlaus í garð keppenda.

Forkeppni Eurovision hófst í Háskólabíó í kvöld þegar sex lög voru flutt í beinni útsendingu á RÚV. Tístarar settu dæluna í gang og hér eru nokkur góð.

 

Auglýsing

Hugsið um börnin!

Og Ingó fékk sinn skammt

https://twitter.com/borkoborko/status/696077902346088448

https://twitter.com/addathsmara/status/696067940173660161

Palli glitraði á sviðinu

Og Stefán Máni súmmeraði þetta svo allt upp

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram