Grínmyndband Óskars komið með tæplega fjórar milljónir áhorfa

Auglýsing

Myndband sem Óskar Arnarsson setti saman í gríni hefur slegið rækilega í gegn.

 

Myndband sem kvikmyndagerðarmaðurinn Óskar Arnarsson setti saman er eitt af vinsælustu myndböndunum á Youtube þegar þetta er skrifað. Í myndbandinu hefur Óskar stillt leikaranum Matthew McConaughey upp fyrir framan nýju Star Wars-stikluna á afar skemmtilegan hátt.

Sjá einnig: Star Wars-áhangendur missa sig yfir nýrri stiklu

Myndbandið er komið með hátt í fjórar milljónir áhorfa og þau aukast hratt. Snilldina má sjá hér fyrir neðan.

Auglýsing

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram