Guðni kom víða við í nýársávarpi sínu: „Vanlíðan fólks er iðulega rakin til samfélagsmiðla“

Auglýsing

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands kom víða við í nýársávarpi sínu sem sýnt var á Rúv í morgun. Horfðu á ávarpið í heild sinni hér. 

Í ávarpinu ræddi Guðni meðal annars um kvíða og streitu margra landsmanna. „Vanlíðan fólks er iðulega rakin til samfélagsmiðla að einhverju leyti, fullsannað talið að sjálfsmynd margra ungmenna mótist af viðmóti annarra á Instagram og Snapchat, að sífelldur samanburður valdi minnimáttarkennd,“ sagði Guðni.

Þá ræddi hann um sjálfsvíg, helstu dánarorsök ungra karlmanna, og að mörg dæmi séu um að ungmenni verði háð fíkniefnum og ávanalyfjum. „Við megum ekki bara leyfa þeim að falla, æskufólki sem á skilið aðstoð og von,“

Lesa má ávarpið í heild sinni hér.

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram