Auglýsing

Guðni og Eliza tóku þátt í Reykjavíkurmaraþoninu

Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid voru á meðal rúmlega 14 þúsund hlaupara sem tóku þátt í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka í dag.

Eliza Reid deildi mynd af þeim hjónum á Facebook eftir hlaupið. Hún hljóp sjálf 10 kílómetra en Guðni hljóp hálft maraþon. Þau fengu lítinn tíma til að jafna sig en klukkan 13 í dag hófst opið hús á Bessastöðum sem stendur til 16.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing