Hvað gerist ef þú blandar saman Suður-Kóreu, Marvel, Photoshop og kisum?

Auglýsing

Internetið getur stundum komið manni skemmtilega á óvart. Stundum virkar það eins og vél sem blandar saman ólíkum hlutum sem við þekkjum til að skapa eitthvað alveg nýtt.

Nýverið kom svolítið skemmtilegt út úr blöndunni Suður-Kórea + Marvel + Photoshop + kisur. Það er suður-kóreska myllumerkið #캡틴마블_우리집구스, sem þýðir „Goose“, en það er nafnið á kettinum, eða „Flerken-inum“, úr kvikmyndinni Captain Marvel.

Myllumerkið gengur einfaldlega út á það að fólk „Photoshoppar“ köttinn sinn inn á auglýsingu fyrir Captain Marvel. Það er lítið meira um það að segja. Stundum er internetið bara að gefa.

Auglýsing

 

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram