Kim Kardashian og Kanye West eignuðust sitt fjórða barn

[the_ad_group id="3076"]

Kim Kardashian greindi frá því á Twitter í gær að fjórða barn hennar og tónlistarmannsins Kanye West væri komið í heiminn. Hún greindi einnig frá því að það væri lítill drengur sem væri mættur.

Sjá einnig: Sjáðu hvernig Kim Kardashian gerði sig klára fyrir Met Gala: „Ég ætla að borða kleinuhringi á morgun“

Kim og Kanye eiga fyrir þrjú börn, þau North, Saint og Chicago. Fjórða barnið eignuðust þau með hjálp staðgöngumóður, líkt og var tilfellið þegar Chicago fæddist en Kim getur ekki gengið með barn vegna viðgróinnar fylgju.

[the_ad_group id="3077"]

Auglýsing

læk

Instagram