Lögreglan lýsir eftir Toyota Yaris: Hafið samband tafarlaust við 112

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir dökkgráum Toyota Yaris, árgerð 2014, með skráningarnúmerin NMA 87 að aftan og SLD 43 að framan.

Þau sem geta gefið upplýsingar um ferðir bílsins, eða vita hvar hann er niðurkominn, eru vinsamlegast beðin um að hafa tafarlaust samband við lögreglu í síma 112.

Meðfylgjandi eru myndir af samskonar bíl.

Auglýsing

læk

Instagram