Mugison, Raggi Bjarna, Högni og Gunni Þórðar í Trúnó: „Þá er Jimi Hendrix að pissa við hliðina á mér“

Auglýsing

Önnur þáttaröð af Trúnó er vænt­an­leg í Sjón­varp Sím­ans Premium en þar fá Íslendingar að kynn­ast nýrri hlið á þjóðþekkt­um tón­list­ar­mönn­um. Hug­mynd og hand­rit þátt­anna á Anna Hild­ur Hildi­brands­dótt­ir en leik­stjóri og töku­kona er Mar­grét Seema Ta­ky­ar.

Mug­i­son, Raggi Bjarna, Högni í Hjaltalín og Gunn­ar Þórðarson eru viðmæl­end­ur í nýju þáttaröðinni. Þeir segja okk­ur frá hlut­um og viðburðum í þeirra lífi sem hafa mótað list­sköp­un þeirra í tónlist með ein­læg­um hætti, segja frá hlut­um sem þeir hafa ekki talað um áður.

Í sýnishorni fyrir þættina má meðal annars heyra sögu af því þegar að Gunnar Þórðarson hitti goðsögnina Jimi Hendrix.

Sjáðu myndbandið

 

Auglýsing

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram