Níu skemmtileg markmið í Meistaramánuði sem þú getur stolið: „Ég ætla ekki að borða neitt í febrúar“

Auglýsing

Meistaramánuður hefst í dag og fjölmargir Íslendingar eru byrjaðir að setja sér markmið. Markmiðin eru jafn misjöfn og þau eru mörg. Guðrún Veiga, einn vinsælasti Snappari landsins (gveiga85) ætlar t.d. að að smakka hverja einustu pizzu á matseðli Domino’s í febrúar.

Sjá einng: Guðrún Veiga ætlar að borða pizzu á hverjum degi í Meistaramánuði: „Alla klukkutíma sem ég er vakandi langar mig í pizzu“

Nútíminn tók saman nokkur skemmtileg markmið sem fólkið í landinu hefur sett sér og deilt á samfélagsmiðlum. Ef þú hefur ekki fundið þér markmið þá getur þú stolið eitthvað af þessum.

Dóri DNA ætlar að hætta að nota snjallsíma

https://twitter.com/DNADORI/status/958994224933990401

Steinunn Ólína ætlar ekki að borða neitt. Ekkert

Auglýsing

Ég ætla ekki að borða neitt í febrúar! #meistaramánuður

Posted by Steinunn Olina Thorsteinsdottir on Miðvikudagur, 31. janúar 2018

Hjálmar Örn er með háleit markmið

Þessu markmiði er erfitt að stela

Sóli Hólm ætlar út á land

Hugleikur ætlar að horfa á 28 bíómyndir

Hjörvar Hafliðason er með gott markmið

Sunna Ben og kötturinn Salem eru með góð markmið

Steindi ætlar að taka þetta alla leið!

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram