Hreinskilið uppgjör við Meistaramánuð: Lærði að synda en hefur ekki farið í sund síðan í febrúar

Meistaramánuði lauk á dögunum en Nútíminn fékk að fylgjast með tveimur hvunndagshetjum reyna að ná markmiðum sínum í samstarfi við Íslandsbanka.

María Guðjohnsen ætlaði að læra að synda í Meistaramánuði ásamt því að taka 5.000 skref á hverju djammi, hrósa dyravörðum og fá sér gullfisk. Nanna Kaaber setti sér einnig fjölbreytt markmið en eitt af þeim var að klára 2.017 burpees í febrúar.

  1. þáttur: Markmið Maríu í Meistaramánuði er að læra að synda
  2. þáttur: María er heilbrigðari í Meistaramánuði

Elísabet Inga, útsendari Nútímans, hitti Maríu og Nönnu til að vita hvernig gekk. Þær virðast hafa náð markmiðum sínum en hvernig gengur að halda áfram breyttum lífsstíl. Horfðu á myndbandið hér fyrir ofan.

Auglýsing

læk

Instagram