Ricky Gervais sló í gegn í Hörpu: Skófla í andlitið á „félagslegum réttlætisriddurum“

Auglýsing

Breski grínistinn Ricky Gervais sló í gegn í Hörpu í gær. Þau sem mættu á uppistandið tala um að sýningin hafi verið frábær og á Twitter tístu fjölmargir um sýninguna og ágæti hennar.

Sjá einnig: Svona lítur Ricky Gervais út eftir aðeins einn dag á Íslandi, gerir grín að konunni sinni í Reykjavík

Sjálfur var Ricky ánægður með viðtökurnar. „Þvílíkir áhorfendur í Hörpu. Get ekki beðið eftir að endurtaka leikinn,“ sagði hann á Facebook en hann stígur aftur á svið í Hörpu í kvöld. Uppselt er á sýninguna.

Hér má sjá brot af viðbrögðunum á Twitter

Auglýsing

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram