Siggi Dúlla segir að Heimir fái sínar bestu hugmyndir í baði: „Hann mun aldrei viðurkenna þetta

Heimir Hallgrímsson, fyrrum landsliðsþjálfari karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu, er gestur í þættinum Með Loga sem sýndur er í Sjónvarpi Símans klukkan 20:00 á morgun, fimmtudag. Í þættinum ræðir Logi meðal annars við búningastjóra landsliðsins, Sigga Dúllu.

Siggi greinir frá því að Heimir fái allar sínar bestu hugmyndir þegar að hann er í baði. Ef hann stendur frammi fyrir erfiðri ákvörðun fari hann í bað og það hafi verið krafa hjá Heimi að hafa bað á hótelherbergi sínu.

Sjáðu myndbandið

https://youtu.be/ZI-2kM_z-mQ

Auglýsing

læk

Instagram