Sjö ástæður fyrir því að Kári Stefánsson er harðasti maður landsins

Auglýsing

Kári Stefánsson leyfði Íslandi í dag að fylgja sér í gegnum dag í lífi sínu á dögunum og afraksturinn var birtur á Stöð 2 í gærkvöldi. Gullmolarnir hrundu af vörum Kára og þáttinn í heild sinni má finna hér.

Sjá einnig: Kári Stefánsson um Vilhjálm Árnason

Þegar Kára var fylgt í ræktina komumst við að því að hann er harðasti maður landsins. Kári er á sjötugsaldri og mætir fimm sinnum í viku í ræktina. Hann er þekktur fyrir að vera gríðarlega harður í horn að taka í körfubolta og það er ljóst að hann lætur lóðin líka finna fyrir því.

 

1. Mættur í ræktina og tekur strax stærsta handlóð sem við höfum séð.

View post on imgur.com

Auglýsing

2. Ókei. Hann notar þetta til að þjálfa serratus anterior.

View post on imgur.com

3. Lyfta allir vísindamenn í Kobe Bryant-bolum?

View post on imgur.com

4. Þetta er það harðasta sem við höfum séð

View post on imgur.com

5. Þvílík átök. Enginn vöðvahópur sleppur undan Kára.

View post on imgur.com

6. Þetta er í gangi. Munum að Kári er á sjötugsaldri.

View post on imgur.com

7. Og hvað segist hann gera í ræktinni? Andskotinn, hvað þetta er hart svar miðað við það sem við sjáum hér fyrir ofan.

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram