Steve Aoki mættur til Íslands: búinn að fara upp á jökul og til Vestmannaeyja

Auglýsing

Plötusnúðurinn Steve Aoki er mættur til Íslands með fylgdarliði sínu en hann kemur fram á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í kvöld. 

Aoki hefur getið sér góðan orðstír í tónlistarheiminum sem plötusnúður og framleiðandi og hefur unnið með vinsælum tónlistarmönnum á borð við will.i.am., Iggy Azelia og Louis Tomlinson.

Hann trúir ekki að hann sé komin til landsins

Aoki er duglegur að skrásetja ferðir sínar á Instagram og skellti sér beint í ferð um Suðurlandið með Sultan vini sínum. Þeir fóru meðal annars að flugvélaflakinu á Sólheimasandi og upp á jökul eins og sjá má á þessum myndum.

Ef flett er til hægri má sjá Aoki óska íslenska landsliðinu velgengi á HM.

Sjálfur er Aoki ekki búin að setja neina mynd á Instagram en í Instagram Stories virðist hann vera afar hrifin af íslenska sumrinu og fegurð landsins.

Lagið Just Hold On sem hann gerði með Louis Tomlinson úr One Direction varð vinsælt í fyrra

Auglýsing

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram