Fílalag gerði pop-up tónlistarmyndband við Brennum allt: Myndavélar hengdar á máva

Auglýsing

Snorri Helgason og Bergur Ebbi sem sjá um þáttinn Fílalag á Alvarpi Nútímans gerðu svokallað pop-up tónlistarmyndband við lagið Brennum allt með Úlfi Úlfi í anda tónlistarstöðvarinnar VH1 í tilefni dags rauða nefsins hjá UNICEF í gær.

Fílalag er einn vinsælasti podcast þáttur-landsins en þar taka þeir fyrir eitt lag í hverjum þætti og fíla það. Sjáðu myndbandið hér fyrir neðan.

Sjá einnig: Landsliðið í rappi endurgerir skólarapp með stórkostlegum árangri, sjáðu myndbandið

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram