Stjörnuparið Orlando Bloom og Katy Perry eignuðust stúlku í gær. Litla stúlkan hefur strax fengið nafnið Daisy Dove Bloom.
Þau deildu gleðifréttunum á síðu UNICEF en þau eru velgjörðasendiherrar fyrir samtökin.
Auglýsing
Þar skrifuðu þau meðal annars:
„Við fljótum af ást og undrun eftir þessa öruggu og heilbrigðu fæðingu dóttur okkar. En við vitum að við erum heppin og það geta ekki allir átt eins friðsæla fæðingu eins og við fengum. Samfélög útum allan heim eru ennþá að líða skort á heilbrigðisstarfsfólki og á ellefu sekúndna fresti deyr ólétt kona eða nýburi, yfirleitt af ástæðum sem hefði mátt koma í veg fyrir. Eftir komu COVID-19 eru enn fleiri nýburalíf í hættu vegna vaxandi skorts á vatni, sápu og lyfjum sem koma í veg fyrir sjúkdóma.“
Þetta er fyrsta barn Perry en Bloom á níu ára gamlan dreng með fyrirsætunni Miranda Kerr.
Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og maðurinn hennar, Thomas Bojanowski, eignuðust barn þann 29. júní. Ólafía greinir frá þessu á samfélagsmiðlum sínum.
Drengurinn er fyrsta barn...
Arna Ýr, fyrrum Ungfrú Ísland, eignaðist í gær son með Vigni Þór Bollasyni kírópraktor. Drengurinn er þeirra annað barn en fyrir áttu hjúin dóttur...
Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus og eiginkona hans, Kelsey Henson, eignuðust dreng á laugardaginn.
Þessu greinir Hafþór frá á Instagram og fer ítarlega yfir fæðingarsöguna. Þetta er...
Brúðkaup milljarðamæringsins Jeff Bezos og fjölmiðlakonunnar Lauren Sánchez átti að vera stórviðburður sumarsins – þriggja daga lúxusveisla í rómantísku umhverfi Feneyja. En veðrið, mótmæli...
Bandaríska sundkonan Riley Gaines, sem vakið hefur athygli fyrir gagnrýni sína á þátttöku trans kvenna í kvennaíþróttum, segist nú opin fyrir samstarfi við fimleikastjörnuna...
Kanadíski söngvarinn Justin Bieber, sem er orðinn 31 árs, deildi nýverið sjaldséðum myndum af tæplega eins árs syni sínum, Jack Blues Bieber. Þetta er...
Raftónlistartvíeykið ClubDub verður ekki á sviði í Herjólfsdal í ár eins og upphafleg áætlun gerði ráð fyrir. Eftir að Aron Kristinn Jónasson, annar meðlimur...
Nýlega gerðu indversk yfirvöld húsleit á skrifstofum Open Society Foundation, samtaka sem kennd eru við milljarðamæringinn George Soros.
Húsleitin, sem náði til átta staða, er...
Valgerður Halldórsdóttir ólst upp í ýmiskonar útfærslum af stjúpfjölskyldum og segir að amma hennar og afi hafi verið skilin og foreldrar hennar hafi verið...
Eygló Guðmundsdóttir, sálfræðingur og þriggja barna móðir, ræddi nýlega við Frosta Logason í hlaðvarpinu „Spjallið með Frosta.“ á streymisveitunni Brotkast.
Þar opnaði hún sig um...
Halldór Halldórsson eða Dóri DNA hefur, að eigin sögn, haft Mosfellsbæ á heilanum að undanförnu og hefur sett fram hugmyndir sínar um framtíð bæjarins...
Jakob Reynir Jakobsson er 43 ára og hann er nýjasti gesturinn í hlaðvarpinu Fullorðins á streymisveitunni Brotkast.
Í þættinum opnar Jakob sig um æsku sína,...