Sturla Atlas trúlofaður Steinunni

Auglýsing

Tónlistarmaðurinn og leikarinn Sigurbjartur Sturla Atlason, sem er betur þekktur sem Sturla Atlas, er trúlofaður unnustu sinni Steinunni Arinbjarnardóttur leiklistanema. Hann greindi frá trúlofuninni á Instagram-síðu sinni í gærkvöldi.

Sturla Atlas hefur verið áberandi í hip hop-senunni hér á landi undanfarin ár og sló í gegn með laginu San Francisco árið 2015. Hann hefur gefið út plöturnar Love Hurts, These Days, SEASON2 og 101 Nights. Hann útskrifaðist einnig af leikarabraut Listaháskóla Íslands árið 2016.

View this post on Instagram

just engaged 💍💞

A post shared by Sturla Atlas (@sturlaatlas) on

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram