Torfi og kvennamaðurinn hringdu inn í beina útsendingu til Sóla Hólm, hlustaðu á grínið

Auglýsing

Þau sem fylgja útvarpsmanninum og skemmtikraftinum Sóla Hólm á Snapchat (soliholm) þekkja eflaust Torfa og kvennamanninn. Þeir eru skjóta reglulega upp kollinum þegar Sóli er í stuði og geta verið alveg viðbjóðslega fyndnir.

Sjá einnig: Sóli Hólm veit ekki sitt rjúkandi ráð á meðan Jóhannes Haukur talar, sjáðu myndbandið

Sóli stýrir þættinum Svart og sykurlaust á Rás 2 á laugardögum og félagarnir tveir hringdu inn í þáttinn í dag. Sóli var að sjálfsögðu tilbúinn með fingurinn á takkanum og lét upptökurnar á Youtube.

Hlustaðu á grínið hér fyrir neðan.

Auglýsing

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram