Twitter samfélagið bregst við fréttunum af 757 þúsund króna stráunum: „Núna er bara verið að strá salti í sárin“

[the_ad_group id="3076"]

Kostnaður við sérstök innflutt strá frá Danmörku, sem gróðursett voru fyrir utan braggann í Nauthólsvík, hefur vakið mikla athygli en hann nam 757 þúsund krónum. Þetta kemur fram í frétt á vef DV. Að sjálfsögðu lét íslenska Twitter samfélagið þetta tækifæri til þess að segja góðan brandara ekki framhjá sér fara.

Þetta er annar dagurinn í röð sem Twitter-fólkið keppist um að segja besta brandarann en í gær voru Mathallir í umræðunni. Nú eru það stráin.

Sjá einnig: Mathallaræði á Íslandi: Íslendingar bregðast við tilkynningu um opnun mathallar í Kringlunni

[the_ad_group id="3077"]

https://twitter.com/naglalakk/status/1049965473230712833

Auglýsing

læk

Instagram