103 ára kona fékk nóg af Covid og lét gamlan draum rætast til að hressa sig við – myndir

Auglýsing

Dorothy Pollack er ekki vön að sitja aðgerðarlaus heima hjá sér en hefur þurft að dúsa inni vegna Covid. Hún var komin með nóg og ákvað að uppfylla gamlan draum sem hún hafði beðið með alltof lengi. Hana hafði alltaf langað í froska-tattoo svo það var tekin ákvörðun um að láta það gerast.

Dorothy sem er 103 ára gömul veit hún er í áhættuhópi en var með grímu og reyndi að fara varlega. Hún segir þó mikilvægt að lifa lífinu eins og hægt er á þessum erfiðu tímum.

Eftir tattoið fór sú gamla burtu sem farþegi aftan á mótorhjóli – og lét þar með annan draum rætast.

Frábær fyrirmynd fyrir okkur sem yngri eru.

Auglýsing

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram