14 staðreyndir um augun okkar sem geta verið ótrúlega fullkomin! – Myndir

Auglýsing

Augun okkar eru stórkostleg líffæri sem fáir velta fyrir sér þar til þeir missa sjónina eða eitthvað kemur fyrir. Hér eru nokkrar staðreyndir um augun og hversu fullkomin þau eru.

Augasteinarnir stækka um næstum 45% ef við horfum á einhvern sem við elskum.

Einn af hverjum tólf karlmönnum er litblindur.

Hákarlar eru með nánast eins glæru(Cornea) og menn. Það er því hægt að nýta augu hákarla til að gera við augu í mannfólkinu.Augun sjá bara þrjá liti: rauðan, bláan og grænan. Allir aðrir litir eru blanda af þessum þremur og sér heilinn um að útbúa rétta blöndu.

Auglýsing

Augun geta fókusað á um 50 hluti á sek t.d. þegar við erum að keyra.

Augað er mun stærra en flestir halda en aðeins 1/6 af auganu sést venjulega.human eye anatomy

Þú getur blikkað 5 sinnum á sek! Augun tengjast nefnilega hraðasta vöðva líkamans.

Brún augu eru blá undir lithimnunni. Það er hægt að fara í laseraðgerð og láta brenna efsta hlutann af og skipta um augnlit – úr brúnum í bláan.

Hundar og menn eru einu dýrin sem nota augun til að senda skilboð í samskiptum. Þetta gæti skýrt ástæðuna fyrir tengingunni sem fólk finnur við hunda – sérstaklega þegar þeir nota „hvolpaaugu“. Puppy_eyes-2

Öll börn fæðast litblind en byrja að sjá liti þegar sólin skín í augun.

Augun eru bara 48 klukkustundir að laga rispur eða skemmdir. 

Engin myndavél er ennþá orðin jafn fljót og linsan í augum mannsins. evc-620x199

Blindir geta séð í draumum sínum svo lengi sem þeir fæddust ekki blindir.

Augun nota um 65% af krafti heilans og því stundum gott að hvíla augun. Þau hins vegar sofa aldrei og eru virk í 24 klst á dag.download (1)

Förum varlega með augun – þau eru dýrmætari en við höldum.

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram