Afi bjó til ALVÖRU rússíbana í bakgarðinum – og þeir urðu bara að prófa hann! – MYNDBAND

Án þess að hafa nokkra menntun eða reynslu á því sviði, þá ákvað afinn John Ivers að búa til alvöru rússíbana í bakgarðinum hjá sér.

Þetta tókst svo vel hjá honum að fólk alls staðar að úr heiminum heimsækir bakgarðinn hans til að fá að prófa „Bláu Eldinguna“:

Auglýsing

læk

Instagram