ALLIR sem vinna í þessari verslun voru einu sinni með krabbmein! – MYNDBAND

Auglýsing

„The Shop That Nearly Wasn’t“ opnaði í dag í Dublin í tilefni af Alþjóðlega Krabbameinsdeginum.

Allir sem vinna í þessari verslun og allir sem búa til vörurnar sem eru seldar í þessari verslun voru einu sinni með krabbamein.

Það er bara engin leið til að lýsa því hversu mikil snilld þessi verslun er – en myndbandið hér fyrir neðan gefur okkur þó smá innsýn inn í starfsemina:

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram