Bauð henni á deit á fallegasta hátt í heimi – En svarið var ekki gott! – MYNDIR

Auglýsing

Það getur verið erfitt að bjóða einhverjum sem þú hefur haft augastað á lengi á stefnumót – hvað ef manneskjan segir nei?

Það er alltaf gott að vera frumlegur þegar kemur að boðinu sjálfu, þannig ertu eftirminnilegri og þá er líklegra að manneskjan segi já. En þá er höggið líka aðeins þyngra ef hún segir nei.

Naomi Lucking átti stund á bókasafninu sem hún segir að hafa verið sú „vandræðalegasta í lífi sínu“.

Auglýsing

 Ungur maður færði henni þessi skilaboð sem hann hafði teiknað upp til að líta út eins og skilaboð í „Whats app“ skilaboða appinu.

Naomi hafnaði boðinu en einhver heppin stelpa á án efa eftir að næla sér í þennan, ef hann gefst ekki upp.

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram