Brennan sá RISA könguló – Ákvað bara að vingast bara við hana! – MYNDBAND

Þetta er alls alls ekki það sem ég hefði ákveðið að gera, en fólk er jafn misjafnt og það er margt, það eitt er víst.

Köngulóin heitir „Huntsman“ könguló og er algeng í Ástralíu. Hún er víst alveg meinlaus – en stærðin á henni er ekki jafn meinlaus!

Auglýsing

læk

Instagram