Ef þú lætur REIÐINA stundum stjórna þér – þá er þetta saga fyrir þig …

Auglýsing

Hér er saga sem gengur um netið og kennir mikilvæga lexíu um reiðina …

Eitt sinn gekk Búdda í gegnum þorp. Mjög reiður og dónalegur maður kom upp að honum.

“Þú átt engan rétt á að kenna öðrum.” öskraði hann.” Þú ert jafn heimskur og allir aðrir. Þú ert ekkert nema feik.

Búdda fór ekki úr jafnvægi, heldur spurði:

Auglýsing

“Ef þú gefur einhverjum gjöf – en sá aðili vill ekki þiggja hana. Hver á þá gjöfina?”

Maðurinn var hvumsa að fá svona skrýtna spurningu og svaraði:

“Ég á hana því ég keypti hana.”

Þá brosti Búdda og sagði:

“Það er rétt og það er líka alveg eins með reiðina. Ef þú reiðist mér og ég verð ekki móðgaður, þá fellur reiðin aftur á þig. Ef þú vilt hætta að særa sjálfan þig þarftu að breyta reiðinni í ást. Ef þú hatar aðra verður þú sjálfur óhamingjusamur. Ef þú elskar aðra verður þú sjálfur hamingjusamur.”

Einfalt – ekki satt?

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram