Ekki rétt að ÁSDÍS RÁN hafi þyngst um 100kg og myndin fölsuð! Myndir!

Það er ekki auðvelt að vera stjarna í Búlgaríu en Ásdís Rán hefur verið hundelt af ljósmyndurum slúðurblaða. Hún var á gangi með hundinn þegar Paparazzi ljósmyndari smellti mynd af henni. Samkvæmt ísdrottningunni var myndin svo keyrð í gegnum forritið Photoshop þar til búið var að gera hana mun feitari en hún er í raun og veru.

Fyrirsögn fréttarinnar var „IceQieen þyngdist um 100kg!“ sem var byggt á þessari fölsuðu mynd. Ásdís segist vön því að slúðurpressan leggist svona lágt til að fá fólk til að kaupa blöðin. Hún tekur þessu ekki alvarlega en taldi rétt að birta nýja mynd af sér til að sýna fram á að hún hefur lítið breyst.

Á myndinni hér að ofan má sjá samanburð á nýlegum myndum en svo virðist sem myndin vinstra megin hafi verið fölsuð í þeim tilgangi að búa til frétt. Hún minnir fólk á að það er ekki sannleikurinn sem birtist í slúðurblöðum svo fólk þarf að hafa varan á.

 

Both of this photos are new, the different is – one of them is taking when I’m out walking my dog by a yellow media. (Paparazzi)
I’m posting this for fun and common knowledge ? just to remind the public not to believe always what they read or see in the media ..!!!
On this photo they made allot of effort in photoshopping me as fat as possible (not the first time)with the headline: IceQueen gained 100kilos, WHY? because the yellow media does everything to get people to read their articles and get some clicks, docent matter how far they have to go..! Yes I have got much worse articles than this, every day it’s something new written about me that I don’t even know about my self but luckily most articles are sweet and nice, but others are stupid and ruthless ? The worst thing is that many people believe this bullshit and sometimes it can destroy families and life’s so be careful what you decide to believe docent matter what celebrity, person or where in the world you are!

Have a nice weekend dear friends, keep on smiling and be nice to each other

Auglýsing

læk

Instagram