Er ÍSLENSKAN að deyja út? – Sjáðu Friends á „íslensku“! – MYNDBAND

Auglýsing

Örugglega allir eiga vin sem notar enskuna frekar mikið þegar hann/hún talar – hvort sem það eru nokkur orð eða setningar.

Slangran er hópur af fólki úr Listaháskóla Íslands sem vakti athygli á hversu mikið við Íslendingar slettum á ensku í daglegu lífi – og þau gerðu það með talsettu myndefni á „íslensku“.

Hér fyrir neðan má sjá myndband þar sem þau töluðu inn á Friends þátt – sem sýnir hvað við Íslendingar notum í raun og veru mikið af slettum úr ensku:

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram